páskavika - dymbilvika
Vikan sem byrjar með pálmasunnudegi og lýkur laugardaginn fyrir páska er oft nefnd páskavika. Svo hefur þó ekki alltaf verið og hefur menn stundum greint á um merkingu orðsins. Í fornu máli eru mörg dæmi um orðið og af samhengi má sjá að páskavika byrjar með páskadegi.
Nánar