Endurbætur á Íslensku orðaneti
Íslenskt orðanet eftir Jón Hilmar Jónsson fór í loftið í núverandi útgáfu árið 2016. Vefurinn veitir aðgang að yfirgripsmiklu yfirliti um íslenskan orðaforða og innra samhengi hans. Þar má fletta upp orðum og orðasamböndum og sjá hvernig aðrar flettur tengjast í gegnum samsetningar.
Nánar