Umsóknarfrestur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn er til hádegis 20. nóvember
Umsókn um ríkisstyrk Árnastofnunar í Kaupmannahöfn fyrir árið 2009 rennur út 20. nóvember n.k. kl. 12. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn.
Nánar