Maður, menning og náttúra
Sjötta samstarfsráðstefna Manitobaháskóla og Háskóla Íslands; Maður, menning og náttúra (mannlegi þátturinn og umhverfið í kanadísku og íslensku umhverfi) verður haldin dagana 28.-29. ágúst. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, setur ráðstefnuna sem hefst klukkan tíu í hátíðarsal HÍ. Ráðstefnan fer fram á ensku.
Nánar