Skip to main content

Svanafjaðrir skornar Svanhildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 2015.

Útgáfuár
2015
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen.

Efnisskrá

Heillaóskaskrá 6

Svavar Sigmundsson: Janua Linguarum eftir J. A. Comenius á íslensku 7

Sverrir Tómasson: Fjallið eina 10

Einar G. Pétursson: Gullbráarfoss og heiti á öðrum fossi þar hjá 11

Guðrún Kvaran: Guddur, Gunnsur, Lákar og annað fólk 13

Guðrún Ása Grímsdóttir: Ærlegt borðhald 16

Úlfar Bragason: Mörg matarkistan 19

Þórunn Sigurðardóttir: Ævintýri um greifadóttur og riddara.
Þýðing eftir sr. Jón Arason í Vatnsfirði 22

Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir: Ferðasögur og ferðaþjónusta 24

Guðvarður Már Gunnlaugsson: Hverjir skrifuðu öll þessi handrit? 27

Guðbjörn Sigurmundsson: Ást og einsemd í ljóði Ungarettis 31

Rósa Þorsteinsdóttir: Leitin að langspilunum 32

Guðrún Ingólfsdóttir: „Salve mín sanna“.
Af skáldskap Sigríðar Jóhannsdóttur á Mælifelli 35

Ari Páll Kristinsson: Orðmyndun með liðnum -lítil- 39

Margrét Eggertsdóttir: Barnabækur Guðbrands biskups 42

Þórdís Úlfarsdóttir: Nokkur plögg 47

Svanhildur Óskarsdóttir: Skólastíka 50

Guðný Sigurjónsdóttir, Kristín Bogadóttir, Rannveig Guðjónsdóttir,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir: Heill þér
fimmtugri, elsku vinkona 53

Hallgrímur J. Ámundason: Meyvant fann mús 55

Jóhannes B. Sigtryggsson: Nýyrðasögur 59