Notendakönnun um Málið.is – Verðlaunahafar
Notendakönnun um Málið.is fór fram dagana 24. október til 15. nóvember. Þeim fjölmörgu sem tóku þátt í henni eru færðar bestu þakkir fyrir svörin, ábendingar um vefgáttina og falleg orð um hana. Dregin voru þrenn bókaverðlaun úr netföngum þátttakenda.
Nánar