Um Blöndalsorðabók
Nú hillir undir að Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals verði opnuð á vefnum en undanfarin ár hefur verið unnið að stafrænni gerð hennar á orðfræðisviði stofnunarinnar. Verkefnið er unnið á vegum Íslensks-dansks orðabókarsjóðs sem fjármagnar vinnu starfsmanna.
Nánar