Handritasmiðja í Bókasafni Mosfellsbæjar
Handritasmiðja Árnastofnunar verður á opnu húsi í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 18. september kl. 13−15. Fræðarar leiða gesti inn í heim horfinnar verkmenningar og gefa innsýn í handverk og efni við gerð bóka á miðöldum.
Nánar