Fleiri rannsóknarefni þjóðfræða
Þulur hafa löngum verið einhvers konar regnhlífarhugtak yfir ýmsar og oft ólíkar tegundir kveðskapar. Það kann að tengjast því að skilningur og skynjun manna á því hvað þulur eru hefur oft verið mismunandi og sögnin að þylja hefur haft afar mismunandi merkingar, allt frá mjög almennu ‚tala‘, ‚mæla‘ til mun sérhæfari, t.d.
Nánar