Þulusafn Jóns Árnasonar
Meðal margvíslegra safnhandrita Jóns Árnasonar með þjóðfræðum er Lbs 587 4to, þulu- og þjóðkvæðasafn. Þar eru bæði uppskriftir Jóns og annarra á þulum og þjóðkvæðum úr munnlegri geymd og afrit af sams konar textum úr öðrum handritum.
Nánar