Vesturíslenska ritið Leifur afhent Árnastofnun
Í tilefni aldarafmælis Óskars Halldórssonar bókmenntafræðings afhentu afkomendur hans Árnastofnun heildarútgáfu vesturíslenska blaðsins Leifs, í fallegu bandi, stofnuninni til eignar og varðveislu.
Nánar