Styrkir til Árnastofnunar
Starfsmenn og verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu veglega styrki á síðustu vikum.
NánarStarfsmenn og verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu veglega styrki á síðustu vikum.
NánarHvernig í ósköpunum á að taka skjöl úr skjalaskápum og gera þau aðgengileg almenningi á netinu með skikkanlegum hætti? Það var úrlausnarefnið sem nafnfræðisvið Árnastofnunar stóð frammi fyrir þegar tekin hafði verið ákvörðun um að gera örnefnasafn stofnunarinnar aðgengilegt á netinu.
NánarÍ tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Hermanns Pálssonar leggja Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum saman krafta sína og efna til ráðstefnu í minningu hans. Ráðstefnan fer fram í Auðarsal í Veröld, Húsi Vigdísar 26. maí frá kl. 16−18.
NánarÁ málþingum SwiSca hittist alþjóðlegur hópur fræðimanna til að ræða blótsyrði og bannorð frá ýmsum sjónarhornum. Skipulag þessa sjöunda málþings SwiSca er í höndum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og verður haldið í Reykjavík 2.−3. desember 2021.
NánarStjórn vinafélags Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum boðar til aðalfundar mánudaginn 31. maí 2021.
NánarHandritapistlar fjalla yfirleitt um handrit í vörslu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þessi pistill snýst hins vegar um víðförult handrit sem hafði aðeins tímabundna viðdvöl í handritageymslunni í Árnagarði.
NánarFjöldamörg hversdagsleg orð í íslensku innihalda erlend sérheiti í einhverri mynd. Dæmi:
NánarBjúgrend, hvelfd og kúpt er kringlan unga, kringlótt er byggingin hvað sem hún skal heita. Kringlótt er fjöreggið, kringlótt er íslensk tunga, kringlan er heimsins með orðin sem ֦„yndið veita“.
NánarÍ tilefni af nýútkominni bók Úlfars Bragasonar, Reykjaholt Revisited: Representing Snorri in Sturla Þórðarson’s Íslendinga saga, verður haldinn fyrirlestur í Auðarsal í Veröld – húsi Vigdísar laugardaginn 15. janúar kl. 14. Um bókina:
Nánar