Málþing í minningu Konráðs Gíslasonar (1808-1891)
Í júlí voru 200 ár liðin frá fæðingu Konráðs Gíslasonar (1808-1891) málfræðings og Fjölnismanns. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands efna af því tilefni til málþings laugardaginn 11. október næstkomandi um ævi og störf Konráðs og fræðileg viðfangsefni honum tengd. Dagskrá
Nánar