Ráðstefna um þjóðsögur í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara
Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar verður haldin 17. og 18. október í Norræna húsinu. Innlendir og erlendir fræðimenn munu fjalla um þjóðsögur og ævintýri og miðlun þeirra.
Nánar