Orð og tunga: leiðbeiningar fyrir höfunda
Greinin þarf að berast í endanlegri gerð sem viðhengi í tölvupósti (Word-skjal). Æskilegt er að pdf-skjal fylgi ef höfundur vill skýra sérstaklega hvernig hann hugsar sér útlit greinarinnar, t.d. að því er varðar sértákn og staðsetningu taflna og mynda.
Nánar