Guðrún Kvaran sæmd fálkaorðunni
Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 17. júní, sæmdi forseti Íslands tíu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Guðrún Kvaran, stofustjóri Orðfræðisviðs hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fékk riddarakross fyrir störf í þágu orðfræða og íslenskrar tungu.
Nánar