Boðnarþing 11. maí – málþing um ljóðlist og óðfræði
Boðnarþing verður haldið laugardaginn 11. maí nk. í sal Safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg. Boðnarþing er málþing um ljóðlist og óðfræði. Það er nú haldið í sjöunda sinn. Dagskrá (ágrip erinda má nálgast hér): 13.05 Þingsetning
Nánar