Ríkisstyrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Statsstipendium) fyrir árið 2026 er laus til umsóknar.
Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni og við önnur söfn í Kaupmannahöfn. Hann er ætlaður til rannsókna í handrita- og textafræði og vinnu að útgáfu handritatexta.
Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2026.
Nánari upplýsingar: https://haandskrift.ku.dk/nyheder/stipendium-til-haandskriftstudier-i-koebenhavn/
2026-01-05T23:45:00