Skip to main content

Viðburðir

Snorraverkefnið

11.–22. júní
2018
kl. 09–14

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, alþjóðasvið, annast tíu daga íslenskunámskeið fyrir 15 ungmenni af íslenskum ættum frá Kanada og BNA sem taka þátt í svokölluðu Snorraverkefni og dveljast hér á landi um sex vikna skeið við nám og störf. Námskeiðið er í samstarfi við Þjóðræknisfélagið sem hefur umsjón með nemendunum.

2018-06-11T09:00:00 - 2018-06-22T14:00:00