Skip to main content

Viðburðir

Opnun Orðabókar Blöndals

02.10.2020

Landsbókasafn Íslands − Háskólabókasafn,
107 Reykjavík
Ísland

Sigfús Blöndal og samstarfsmenn hans árið 1918
Sigfús Blöndal og samstarfsmenn hans árið 1918

Íslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal verður hundrað ára í ár. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að gera orðabókina aðgengilega á vefnum. Prentaða orðabókin er yfir þúsund blaðsíður og í nýju rafrænu útgáfunni er allur texti bókarinnar gerður leitarbær. Af þessu tilefni verður heimasíða Orðabókar Blöndals opnuð á afmælisdag Sigfúsar 2. október 2020 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu.


Nánar auglýst síðar.
 

2020-10-02T00:00:00
Skrá í dagbók
-