Skip to main content

Viðburðir

NORDKURS-fundur í Þórshöfn

15.–17. september
2023
kl. 09–19

Árlegur NORDKURS-fundur verður haldinn við Fróðskapasetur Føroya í Þórshöfn í Færeyjum 15.–16. september og annast alþjóðasvið Árnastofnunar skipulag fundarins. Á fundinum verður rætt um þau námskeið sem haldin hafa verið á árinu, tekin ákvörðun um námskeið næsta árs og gerð áætlun um framtíðarnámskeið.

Nánari upplýsingar um samtökin er að finna á heimasíðu NORDKURS.

 

2023-09-15T09:00:00 - 2023-09-17T19:00:00