Skip to main content

Viðburðir

Fundur háskólakennara í íslensku erlendis 2016

27.–28. maí
2016
kl. 09–16

 

Háskólinn í München

Ludwig-Maximilians-Universität háskólinn í München var stofnaður árið 1472 og er á meðal elstu háskóla Þýskalands.

Fundur háskólakennara í íslensku erlendis
Ludwig-Maximilians-Universität, München
27.-28. maí kl. 9.00

 

Árlegur fundur háskólakennara í íslensku á erlendri grundu verður haldinn í Ludwig-Maximilians-Universität háskólanum í München 27.-28. maí.

Alþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast skipulag fundarins og undirbúning hans í samráði við íslenskulektorana erlendis. Á fundinum verður rætt um kennslu í íslensku fyrir útlendinga, kennslufræði tungumála, kennslubækur í íslensku fyrir útlendinga, íslenska menningarkynningu erlendis og íslensk fræði.

Um íslenskukennslu erlendis

2016-05-27T09:00:00 - 2016-05-28T16:00:00