Davíð Þór Björgvinsson, lagaprófessor og fyrrum dómari, mun fjalla um fornar lögbækur og gildandi lög í hádegisfyrirlestri í Eddu. Erindið er liður í fyrirlestraröð sem tengd er handritasýningunni Heimur í orðum sem hefur m.a. að geyma nokkrar fornar lögbækur.
Nánar um efni erindisins verður auglýst síðar.
2025-02-25T12:00:00 - 2025-02-25T13:00:00