Skip to main content

Viðburðir

Árna Magnússonar fyrirlestur – Peter Stokes

13. nóvember
2024
kl. 16–17

Edda
Arngrímsgötu 5
107 Reykjavík
Ísland

Peter Stokes er rannsóknarprófessor í stafrænum hugvísindum með áherslu á söguleg rit og ber ábyrgð á verkefnum í stafrænum hugvísindum í Laboratoire Archéologie et Philologie d'Orient et d‘Occident (AOROC, UMR 8546), Section des Sciences Historiques et Philologiques við École Pratique des Hautes Études – Université Paris Sciences et Lettres (PSL). Í rannsóknum sínum sameinar hann skriftarfræði, stafræn hugvísindi og tölvunarfræði, og nú um stundir leggur hann mesta áherslu á fræðileg og hagnýt vandamál varðandi lýsingu og greiningu á rithöndum en einnig notkun mismunandi letur- eða skriftartegunda samtímis um víða veröld.

Nánar um fyrirlesturinn birtist síðar.

 

2024-11-13T16:00:00 - 2024-11-13T17:00:00