Skip to main content

Viðburðir

Árlegur fundur íslenskukennara erlendis verður í Basel

02.10.2020 - 09:00 to 04.10.2020 - 17:00
Sendikennarar
Sendikennarar

Árlegur fundur íslenskukennara erlendis verður haldinn 2.–4. október nk. í Basel. Um fimmtán kennarar frá tólf Evrópulöndum auk Kanada og starfsmanni frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum munu sækja fundinn. Rætt verður m.a. um hvernig tekist hefur til við að kenna ný námskeið um íslenska menningu og tungu. Einnig verður rætt framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2019 verður kynnt.

2020-10-02T09:00:00 - 2020-10-04T17:00:00
Skrá í dagbók
-