Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðleg EUROCALL-ráðstefna 15.–18. ágúst

15.–18. ágúst
2023
kl. 09–17

Veröld – hús Vigdísar,
Reykjavík,
Ísland

Þema ráðstefnunnar er tæknistutt nám og kennsla (e. CALL) fjölbreytilegra tungumála. Hún er haldin í samstarfi Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ráðstefnan hefst 15. ágúst með vinnustofu um tæknistudda málakennslu, meðal annars með tilliti til tungumála frumbyggja og tungumála sem eru í útrýmingarhættu en í kjölfarið verður boðið upp á heilsdagsráðstefnu 16.–18. ágúst.

Sjá allar nánari upplýsingar á vefsíðu ráðstefnunnar.

2023-08-15T09:00:00 - 2023-08-18T17:00:00