Skip to main content

Orð og tunga 21

Útgáfuár
2019
Orð og tunga er ritrýnt tímarit um mál og málnotkun og kemur út einu sinni á ári.

Efnisyfirlit:

Formáli ritstjóra, Helgu Hilmisdóttur

Greinar:

Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir: Íslensk nútímamálsorðabók. Kjarni tungumálsins

Katrín Axelsdóttir: Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn

Yuki Minamisawa: Metaphor and Collocation. The Case of reiði

Þórhalla Guðmundsdóttir Beck og Matthew Whelpton: Samspil máls og merkingar. Um litaheiti í íslensku táknmáli

Tinna Frímann Jökulsdóttir, Anton Karl Ingason, Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson: Um nýyrði sem tengjast tölvum og tækni

Ari Páll Kristinsson: Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi

Smágreinar:

Svavar Sigmundsson: Var Leifur heppni lánsamur eða frækinn?

Málfregnir:

Steinþór Steingrímsson: Risamálheildin

Jóhannes B. Sigtryggsson: Nýjar reglur Íslenskrar málnefndar um greinarmerkjasetningu. Yfirlit yfir breytingar
Kaupa bókina