Nú stendur yfir könnun á þjónustu Árnastofnunar. Smelltu hér til að segja þitt álit. Loka
Skip to main content

Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján kárínur gerðar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010

Útgáfuár
2010
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen.

Efnisyfirlit

Ari Páll Kristinsson: Latína eða latneska? Um -sk- í tungumálaheitum

Baldur Sigurðsson: Jarteinasaga með öfugum formerkjum

Einar G. Pétursson: Tíu fingur Fimbultýs

Guðrún Kvaran: Sund og aftur sund

Gunnlaugur Ingólfsson: Óráðsía í barneignum

Hallgrímur J. Ámundason: Sápan á meðal vor

Hanna Óladóttir: Ástvinir tungunnar

Ingólfur Eiríksson: Reynsluboltinn

Jóhannes B. Sigtryggsson: Nöfn hundategunda

Jón G. Friðjónsson: Fáir eru Kára líkir

Jónína Hafsteinsdóttir: Súkkat fyrir fimmtíu aura

Kristján Árnason: Íðorðafræðilegur þanki vegna Kára Kaabers og Kevins Costners

Margrét Jónsdóttir: Kökkur – kekkur

Rósa Þorsteinsdóttir: Kári úti hvessir sig eða Ásmundur og vindur

Sigrún Helgadóttir: Kári er þjarkur duglegur

Sigurður Konráðsson: Kári og Málræktarsjóður

Svanhildur Óskarsdóttir: Vatnsgraut í hádeginu og lungamús á kvöldin ... Sálmur um fæðu skólapilta á Bessastöðum

Svavar Sigmundsson: Vindakári

Veturliði G. Óskarsson: Fruggandi frugg