Skip to main content

Færeyinga saga

Útgáfuár
1987
ISBN númer
9979-819-47-2
Færeyinga saga er undirstöðurit fyrir áhugamenn um norrænar miðaldabókmenntir og alla þá sem hafa áhuga á sögu grannþjóðarinnar. Textinn sjálfur er sá nákvæmasti sem gefinn hefur verið út, þar sem tekið er tillit til allra þekktra handrita sögunnar. Stafsetning er byggð á miðaldahandritunum, en fyrirferðarmest þeirra er sjálf Flateyjarbók. Vönduð og eiguleg bók sem áhugamenn um Færeyjar mega ekki láta framhjá sér fara fremur en þeim sem unna fornum bókmenntum og frásagnarlist.

Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 30).