Skip to main content

Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19 frá og með 25. mars til og með 14. apríl

  • Starfsstöðvar stofnunarinnar eru lokaðar gestum.
  • Lessalir eru lokaðir.
  • Finna má netföng starfsmanna á heimasíðu stofnunarinnar.
  • Bókasafn er lokað nema samkvæmt samkomulagi. Gerið svo vel að beina fyrirspurnum um þjónustu bókasafnsins til bókasafns- og upplýsingafræðings á netfangið: gudny.ragnarsdottir@arnastofnun.is
  • Grímuskylda er á stofnuninni.
  • Árnagarður, Laugavegur 13 og Þingholtsstræti 29 eru skilgreind sóttvarnarhólf.
  • 10 manna samkomutakmarkanir hafa í för með sér að velflestir starfsmenn vinna heima.
  • Brýnt er að starfsfólk stofnunarinnar fari í hvívetna eftir leiðbeiningum Embættis landlæknis vegna COVID-19.