Nýr málvinnsluvefur Árnastofnunar er vettvangur þar sem tiltekin máltæknitól eru gerð aðgengileg almennum notendum, bæði með notendaviðmóti og svokölluðum forritaskilum.
Nýr málvinnsluvefur Árnastofnunar er vettvangur þar sem tiltekin máltæknitól eru gerð aðgengileg almennum notendum, bæði með notendaviðmóti og svokölluðum forritaskilum.