Beeke Stegmann er rannsóknarlektor á menningarsviði. Hún stundar bæði efnislegar handritarannsóknir sem einblína t.d. á gerð, samsetningu og varðveislusögu handrita og vinnur að fræðilegum prentuðum sem og rafrænum útgáfum. Beeke er stjórnandi þverfaglega verkefnisins „Bókagerð í Helgafellsklaustri á fjórtándu öld“ og er aðalrannsakandi í verkefninu „Hringrás pappírs“. Beeke kemur líka að skipulagningu alþjóðlega sumarskólans í handritafræðum fyrir hönd Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og er í ráðgjafanefnd fyrir verkefnið „Resonating networks“. Enn fremur er hún á meðal umsjónarmanna gagnagrunnsins handrit.is, er í stjórn MUFI (Medieval Unicode Font Initiative) og varamaður í stjórn MENOTA (Medieval Nordic Text Archive) fyrir hönd stofnunarinnar.
Ritaskrá (IRIS)2013−2016: Doktorsnemi/styrkþegi, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2016−2019: Nýdoktor, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
MA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi (2012)
MA-próf frá Háskóla Íslands (2011)
BA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi (2010)
Bókagerð á Íslandi á miðöldum
Formgerðarbreytingar á pappírs- og skinnhandritum
Saga handritasafns Árna Magnússonar
Rafrænar útgáfur miðaldatexta
Stafræn hugvísindi (Digital Humanities)
Efna- og eðlisfræðilegar rannsóknir á handritum (ManuScience)
Fyrri störf
2012−2013: Vísindalegur aðstoðarmaður, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.2013−2016: Doktorsnemi/styrkþegi, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
2016−2019: Nýdoktor, Kaupmannahafnarháskóla, Danmörku.
Námsferill
Doktorspróf frá Kaupmannahafnarháskóla (2017)MA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi (2012)
MA-próf frá Háskóla Íslands (2011)
BA-próf frá Háskóla í Bonn, Þýskalandi (2010)
Rannsóknir
Handritafræði/efnislegar handritafræði (Codicology)Bókagerð á Íslandi á miðöldum
Formgerðarbreytingar á pappírs- og skinnhandritum
Saga handritasafns Árna Magnússonar
Rafrænar útgáfur miðaldatexta
Stafræn hugvísindi (Digital Humanities)
Efna- og eðlisfræðilegar rannsóknir á handritum (ManuScience)