„Hjörtu og brjóst áttræðra kerlinga“ Það er einkennandi við íslensku fornkvæðahefðina að þegar getið er um heimildarmenn kvæðanna eru það iðulega gamlar konur.