Skip to main content

Nordkurs-nefndin

Nordkurs-nefndin stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir norræna stúdenta í tungumálum og bókmenntum á Norðurlöndunum. Úlfar Bragason rannsóknarprófessor er fulltrúi Íslands í nefndinni og formaður hennar.


Nordkurs