Einar Freyr Sigurðsson
Einar Freyr Sigurðsson hefur starfað sem rannsóknarlektor á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá því í október 2018.
Sjá meiraEinar Haraldsson
Öryggisverðir gæta handritasafns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum utan skrifstofutíma.
Sjá meiraNikola Macháčková
Heiti doktorsverkefnis: Rannsókn á varðveislu handrita: Egils rímur og „Yngri Egla“ Egils saga er varðveitt í nokkrum handritum sem enn eru til í dag og er elsta handritsbrotið frá miðr...
Sjá meiraPétur Húni Björnsson
Starfar við rannsóknarverkefnið Hið heilaga og hið vanheilaga. Viðtökur og dreifing veraldlegra og trúarlegra bókmennta eftir siðskipti á Íslandi. Verkefnisstjóri er Margrét Eggertsdóttir.
Sjá meiraRakel Pálsdóttir
Rakel Pálsdóttir er verkefnisstjóri á stjórnsýslusviði og hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 2017. Verkefni hennar nær til allra sviða stofnunarinnar og eru hluti af þeirri stoðþjónustu sem veitt...
Sjá meira