Fræðarar á ferð á ný
Fræðarar verkefnisins Handritin til barnanna hafa enn á ný lagt land undir fót eftir að hafa gert hlé á skólaheimsóknum á meðan samkomutakmarkanir voru sem harðastar.
NánarFræðarar verkefnisins Handritin til barnanna hafa enn á ný lagt land undir fót eftir að hafa gert hlé á skólaheimsóknum á meðan samkomutakmarkanir voru sem harðastar.
NánarInstitut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab við Kaupmannahafnarháskóla óskar eftir doktorsnemum.
NánarÍ þessum pistli verður fjallað um orðið úrkomuákefð sem er a.m.k. tveggja áratuga gamalt orð en undanfarin ár hefur notkun þess aukist eins og lesa má út úr gögnum Risamálheildarinnar:
NánarCheryl Porter, Angelo Agostino og Maurizio Aceto verða stödd hér á landi 30. ágúst–3. september. Þau munu halda námskeið um litarefni og blek miðalda. Uppbókað er á námskeiðið en vakin er athygli á fyrirlestrum sem verða haldnir í Veröld – húsi Vigdísar 31. ágúst kl. 17 og 2. september kl. 17.
NánarGripla kemur nú í fyrsta skipti út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.
NánarSumarskóli í handritafræðum sem haldinn er á hverju ári af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Árnasafni í Kaupmannahöfn (Institut for Nordiske studier og sprogvidenskab) fellur niður í ár 2021 vegna Covid -19 faraldursins. Næsti handritaskóli verður haldinn á næsta ári 2022.
NánarFrestur til að sækja um styrki til náms í íslensku sem öðru máli er til 1. desember. Sjá nánar um styrkina á enskri vefsíðu stofnunarinnar.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 5.–30. júlí.
NánarAlþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands annast skipulagningu á árlegu fjögurra vikna námskeiði í íslensku fyrir um 32 norræna stúdenta. Námskeiðið verður haldið bæði í Reykjavík og sem fjarnámskeið á netinu dagana 7. júní–1. júlí.
NánarFundur Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis verður haldinn í Helsinki 3.–4. maí 2021. Nánar auglýst síðar.
Nánar