AM 677 4to
Handritið AM 677 4° er nú komið út hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fræðimaðurinn Andrea de Leeuw van Weenen hefur veg og vanda af útgáfunni. Ritstjóri er Haukur Þorgeirsson. Handritið geymir „andlegar krásir“ sem lærðir menn báru á borð fyrir Íslendinga nálægt árinu 1200. Efnið er kristilegt og þýtt úr latínu eftir vinsælum verkum, að stærstum hluta eftir Gregoríus páfa hinn...
Kaupa bókina