Fjöruskeljar
Í tilefni af sjötugsafmæli Jónínu Hafsteinsdóttur 29. mars 2011 ákvað Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að gefa út afmælisrit henni til heiðurs. Með því er stofnunin að þakka Jónínu afar farsælt starf í þágu íslenskra örnefna um langt árabil. Ritið hlaut nafnið Fjöruskeljar. Í Fjöruskeljum eru birtar yfir 20 greinar sem allar fjalla á einn eða annan hátt um örnefni. Höfundar eru allir...