Sögur úr Vesturheimi
Árnastofnun hefur gefið út bókina Sögur úr Vesturheimi með þjóðfræðaefni sem hjónin Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir hljóðrituðu meðal Vesturíslendinga í Norður Ameríku veturinn 1972-73. Söfnunarleiðangurinn var kostaður af Árnastofnun með styrk úr sjóði Páls Guðmundssonar við Manitóbaháskóla og naut milligöngu Haralds Bessasonar, þáverandi prófessors við íslenskudeild skólans. Í...
Kaupa bókina