
Íslensk-pólsk orðabók kynnt í Póllandi
Orðabókarritstjórarnir Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir voru á dögunum á ferð um Pólland og heimsóttu háskóla í Gdansk og Poznan ásamt sendiráði Íslands í Varsjá. Tilefni ferðarinnar var að kynna nýja Íslensk-pólska veforðabók sem nú er í smíðum.
Nánar