Leiðbeiningar um íðorðastarf
Heidi Suonuuti tók saman. Formáli að íslenskri þýðingu: Þetta rit er ætlað orðanefndum á Íslandi og ritstjórum orðasafna í orðabanka Íslenskrar málstöðvar sem og þýðendum, kennurum, fræðiritahöfundum og öðrum þeim sem taka saman íðorðaskrár af einhverju tagi eða þurfa af öðrum ástæðum að glöggva sig skipulega á sérfræðilegum orðaforða og vilja nota til þess staðlaða og alþjóðlega viðurkennda...