

Hér má heyra Bryndísi Brynjúlfsdóttir lesa söguna. SAGAN AF MJAÐVEIGU MÁNADÓTTUR
NánarHér má heyra lestur Sveinbjargar Júlíu Kjartansdóttur Scheving á sögunni. SKEMMTILEGT ER MYRKRIÐ
NánarÍ tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara stendur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um þjóðsögur í samstarfi við Háskóla Íslands. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu dagana 17. og 18. október. Ráðstefnan fer fram á ensku. 9:00–09:15 Rósa tells a wonder tale
NánarUm aldir hefur hugtakið rím verið notað á Íslandi yfir tímatöflur eins og þá sem er meginefni þessa handrits. Þar er skráð hvernig dagar ársins skiptast á mánuði og gerð grein fyrir messudögum helgra manna og kvenna.
Nánar