Hildur Jónsdóttir vinnur að meistaraverkefni í máltækni um íslenska venslamálfræði og venslatrjábanka
Í meistaraverkefninu er tilraun gerð til að nota norskan þáttara við að þátta íslenskan texta með aflexíkalíseruðu mállíkani (e. delexicalized model). Í aflexíkalíseruðu mállíkani er búið að fjarlægja orðmyndir og uppflettimyndir úr líkaninu, eftir standa upplýsingar um orðflokk og beygingu, vensl og tegund vensla.
Nánar