Tiodielis saga - ævintýri í ætt við riddarasögur
Út er komin bókin Tiodielis saga. Tiodielis saga er ævintýri sem sver sig í ætt við riddarasögur og segir frá riddara sem hverfur úr konungshirð á skóga, fer úr klæðum sínum og tekur á sig dýrsham og etur skógardýr og hefur eftir þeirra náttúru.
Nánar