Íslenskunámskeið fyrir bandaríska stúdenta
Dagana 21. maí til 29. júní gangast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og deild germanskra mála við Minnesotaháskóla í Bandaríkjunum fyrir námskeiði í nútímaíslensku fyrir norðurameríska stúdenta. Fyrri helmingur námskeiðsins fer fram í Minneapolis en síðari hlutinn í Reykjavík.
Nánar