Skip to main content

Fréttir

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Rannís

Bókahillur.
Jóhanna Ólafsdóttir

 

Stjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. Úthlutað var um 724 milljónum króna. 226 gildar umsóknir bárust í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 67 þeirra styrktar. Tvö verkefni sem unnin verða á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu styrk.

  • Ludger Zeevaert, samstarfsmenn eru Svanhildur Óskarsdóttir, Margrét Eggertsdóttir og Alaric Hall: Gullskinna. Postmedieval transmission and reception of a lost medieval parchment-codex, 7.350.000 kr.
  • Rósa Þorsteinsdóttir og Terry Adrian Gunnell, samstarfsmenn eru Örn Hrafnkelsson og Aðalheiður Guðmundsdóttir: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Composition, Context, and Collection 1864–2014, 7.400.000 kr.

Nánari upplýsingar um úthlutunina má fá á vef Rannís.