
Fullt var út úr dyrum í fyrirlestrasal Eddu 4. október síðastliðinn þegar Hallgrímur Helgason flutti þar erindi um Njálu.
Hér má hlýða á upptöku af fyrirlestrinum en hann var haldinn í tengslum við handritasýninguna Heimur í orðum.
Fullt var út úr dyrum í fyrirlestrasal Eddu 4. október síðastliðinn þegar Hallgrímur Helgason flutti þar erindi um Njálu.
Hér má hlýða á upptöku af fyrirlestrinum en hann var haldinn í tengslum við handritasýninguna Heimur í orðum.