Skip to main content

Fréttir

Styrkir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands

Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands árið 2012 er lokið. Eftirtalin verkefni verða unnin á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:

  • Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar, 700 þúsund. Verkefnisstjóri: Ásta Svavarsdóttir.
  • Hugbúnaður fyrir handleiðréttingu ljóslesinna texta, 1.100 þúsund. Verkefnisstjóri: Guðrún Kvaran.
  • Heildarútgáfa á dróttkvæðum, 1.300 þúsund. Verkefnisstjóri: Guðrún Nordal.

www.sjodir.hi.is/sites/files/sjodir/rsj_uthlutun_2012.pdf