Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands.
Stofnuninni bárust alls 68 umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 2018 – 2019 og voru veittir 15 styrkir til nemenda frá 13 löndum.
Nýir styrkþegar:
Avery Brooks Bennett – Bandaríkin
Matthias Birger Niehaus – Þýskaland
Robert Lahoud – Kanada
Sebastian Grzegorz Rynkiewicz – Pólland
Tim Luthi – Sviss
Framhaldsstyrkþegar:
Ján Zatko – Slóvakía
Johana Lajdová – Tékkland
Karolina Klis – Pólland
Mathilde Maindrault – Frakkland
Megan Alyssa Matich – Bandaríkin
Piergiorgio Consagra – Ítalía
Vaida Jankunaite – Litháen
Vanja Versic – Króatía
Victoria Bakshina – Rússland
Yunran Zhu – Kína