Konungsbók er án efa merkasta handrit í eigu Íslendinga. Í þessari nýju útgáfu er staftáknrétt (diplómatísk) útgáfa Konungsbókar en að auki fylgja þrjár ritgerðir. Ritstjórar bókarinnar eru Guðvarður Már Gunnlaugsson, Haraldur Bernharðsson og Vésteinn Ólason.