Norðurlöndin hafa sameiginlega tilnefnt smíði norræna súðbyrðingsins á heimsminjaskrá Unesco. Verði tilnefningin samþykkt er það staðfesting alþjóðasamfélagsins á að þennan menningararf beri að varðveita fyrir ókomnar kynslóðir.
Sjá frétt á vefnum Lifandi hefðir.
Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona gerði heimildarmynd fyrir nokkrum árum um gerð súðbyrðingsins.